HREYFING - VIRÐING - UPPLIFUN - LÍFSGLEÐI Hafa samband

Fréttir frá Tjarnarseli

Orð í breiðum uppi á heiðum

Í tilefni af 50 ára afmæli Tjarnarsels verður haldið málþing í Stapanum, Hljómahöllinni í Reykjanesbæ þann  22. september n.k.  í samvinnu við Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar. Búið er að skipuleggja afar áhugaverða dagskrá með frábærum fyrirlesurum og málstofum. Endilega kíkið á dagskránna hér og hægt er að skrá sig hér.