news

Sumarleyfi og hákarlar

02. 07. 2021

Kæru fjölskyldur.

Nú þegar sumarfríið hefst að degi loknum viljum við óska ykkur ljúfra stunda í leyfinu. Megið þið njóta ylsins af geislum sólarinnar jafnt sem angan af regnvotum birkitrjánum. Það jafnast ekkert á við íslenskt sumar.

Við sjáumst ...

Meira

news

Bókagjöf

21. 06. 2021

20. júní er alþjóðlegur dagur flóttafólks. Af því tilefni barst elstu börnunum okkar og skólanum sjálfum bókagjöf.

Bókin heitir Ofurhetjur í einn dag og er eftir Önnu Guðrúnu Steinsen tómstunda og félagsmálafræðing. Viðfangsefni bókarinnar er vinátta, samkennd og...

Meira

news

Skapandi skipulagsdagur

28. 05. 2021

Á síðasta skipulagsdegi fékk kennarahópurinn til sín frábæran fyrirlesara. Anna Gréta Guðmundsdóttir leikskólakennari og nýútskrifaður listkennari frá Listaháskólanum kom og fjallaði um listsköpun með börnum.

Gamli skólinn okkar hér í Tjarnarseli er blessunarlega m...

Meira

news

Útskriftar- og kveðjuhátíð 2021

21. 05. 2021

Í maí útskrifuðust elstu börnin okkar með pomp og prakt í léttri og skemmtilegri athöfn.

Börnin stigu á stokk, sungu nokkur lög og fóru með ljóðið Sumardagur bókarinnar eftir Þórarinn Eldjárn. Þau stóðu sig með mikilli prýði og gleði og léttleiki sveif yfir vö...

Meira

news

Sumarleyfi 2021

17. 05. 2021

Leikskólinn verður lokaður vegna sumarleyfa frá 5. júlí - 6. ágúst 2021 að báðum dögum meðtöldum.

Leikskólinn opnar aftur mánudaginn 9. ágúst kl. 12:00.

...

Meira

news

Bók að heiman - bókin heim

23. 04. 2021

Nú þegar sumarið er handan við hornið er skemmtilega Orðaspjallsverkefnið Bók að heiman - Bókin heim, komið á góða siglingu hjá okkur. Verkefnið miðar að því að auka orðaforða og hlustunarskilning barna.

Þetta verkefni er samstarfsverkefni á milli heimila og skóla...

Meira

news

Samstarfsútgáfa um lífbreytileika á tækniöld

29. 01. 2021

Frá árinu 2018 hefur Tjarnarsel tekið þátt í alþjóðlegu ERASMUS samstarfsverkefni við gerð námsefnis í tengslum við verkefnið Skólar á grænni græn. Einnig komu þar að Menntamálastofnun og Landvernd. Þáttökulönd í verkefninu voru auk Íslands; Eistland, Lettland og Slóv...

Meira

news

Litlu jólin

18. 12. 2020

Litlu jólin voru haldin hátíðleg í Tjarnarseli 16. desember. Halla Karen foreldri í leikskólanum kom og las jólasögu fyrir börnin á Ljós- og Sunnuvöllum, elstu börnin sýndu helgileik og Ljósvellir stigu á stokk með söngatriði.

Á meðan sungu yngri börnin saman á Sól...

Meira

news

Sumarleyfi 2021

07. 12. 2020

Leikskólinn verður lokaður vegna sumarleyfa frá 5. júlí - 6. ágúst 2021 að báðum dögum meðtöldum.

Leikskólinn opnar aftur mánudaginn 9. ágúst kl. 12:00.


...

Meira

news

Haustverkin í Aldingarði æskunnar

12. 10. 2020

Haustverkin eru af ýmsum toga í leikskólanum. Sífellt er verið að sá fræjum og svo uppskerum við bæði innra með okkur og á áþreifanlegri hátt.

Á undanförnum dögum hafa börnin lagt hönd á plóg við gróðursetningu haustlauka í Aldingarði æskunnar, sem er skiki í ...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen