HREYFING - VIRÐING - UPPLIFUN - LÍFSGLEÐI Hafa samband

Fréttir frá Tjarnarseli

news-image
Leikskólastarfið hafið með gleði og góðviðri

22.8.2016

Velkomin öll úr örugglega frábæru sumarleyfi þar sem veðrið sannarlega lék við landann. Margt hefur verið að gerast á einni viku síðan við hófum störf eftir sumarleyfi og má þar hæst nefna að nýr leikskólastjóri tók við völdum hér í Tjarnarseli

news-image
Sumarleyfi 2016

4.7.2016

Sumarleyfi í Tjarnarseli, hefst 11. júlí n.k. og lýkur 12. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Við opnum leikskólann kl. 10:00 mánudaginn 15. ágúst. Óskum ykkur ánægjulegs sumarleyfis í faðmi fjölskyldunnar hvar sem þið verðið.

news-image
Sjálfboðaliðadagur í Tjarnarseli

22.6.2016

Árlegur sjálfboðaliðadagur leikskólans Tjarnarsels var í síðustu viku. Þá komu saman starfsfólk, foreldrar, leikskólabörn og aðrir fjölskyldumeðlimir til a&...

Hafa samband Skóladagatalið Myndasafnið

Matseðill dagsins

þriðjudagur 30. ágúst 2016 - Sjá vikuna

Soðinn fiskur, kartöflur og grænmeti