HREYFING - VIRÐING - UPPLIFUN - LÍFSGLEÐI Hafa samband

Fréttir frá Tjarnarseli

news-image
Sumarleyfi 2016

4.7.2016

Sumarleyfi í Tjarnarseli, hefst 11. júlí n.k. og lýkur 12. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Við opnum leikskólann kl. 10:00 mánudaginn 15. ágúst. Óskum ykkur ánægjulegs sumarleyfis í faðmi fjölskyldunnar hvar sem þið verðið.

news-image
Sjálfboðaliðadagur í Tjarnarseli

22.6.2016

Árlegur sjálfboðaliðadagur leikskólans Tjarnarsels var í síðustu viku. Þá komu saman starfsfólk, foreldrar, leikskólabörn og aðrir fjölskyldumeðlimir til a&...

news-image
Listahátíð barna

6.5.2016

Listahátíð barna í Reykjanesbæ var formlega sett s.l. miðvikudag þegar elstu leikskólabörn bæjarins fjölmenntu í Duushús.