HREYFING - VIRÐING - UPPLIFUN - LÍFSGLEÐI Hafa samband

Fréttir frá Tjarnarseli

Mömmu- og ömmukaffi

7.3.2017

Föstudaginn 10. mars munu Tjarnarselsbörnin bjóða mömmum og ömmum sínum uppá morgunverðarhlaðborð frá kl. 08:00 - 09:00 í Tjarnarseli.

Þorrakaffi

16.1.2017

Föstudaginn 20.janúar munu börnin í Tjarnarseli bjóða afa og pabba í þorrakaffi í tilefni af bóndadegi. Þorrakaffið fer fram hér í leikskólanum milli 8:00 og 9:00.

Lokað vegna skipulagsdags

20.12.2016

Leikskólinn verður lokaður vegna skipulagsdags föstudaginn 13. janúar 2017.